fann 2 myndir til viðbótar hjá honum Jökli til þess að bæta í albúmið okkar Leifs *jeij* tók mig einnig til og merkti þær myndir sem ég hef fengið hjá öðrum í albúminu…SV = Skúli VíkingssonIK = Inga KaldalIEK = IðunnJU = Jökull Úlfarsson
Author: Dagný Ásta
viðburðarík vika
Heyrði í Liv Ásu í gær og fékk engar smá fréttir…Liv Ása og fjölskyldan hennar voru að fjárfesta í húsi á Akranesi og það engu smáhýsi… bara snilld til hamingju með nýja húsið, Liv Ása, Keli, Hulda Margrét, Olga Katrín og Kristinn Haukur Bíð spennt eftir að fá sendar myndir af húsinu, vona bara að…
grill
Ég verð að viðurkenna að mér finnst það dáldið spes að grilla í febrúar með Kolagrilli… aníhú! það er svosem ágætt líka bara er þaggi ? Maturinn í gær heppnaðist allavegana alveg stórkostlega! Mér skilst að það hafi verið keypt rúm 5kg af kjöti og ég held að það hafi verið tæpt kg eftir!!! ok…
mig langar…
… að skríða inn í helli og loka mig af í mánuð… að stinga af… að losna við þetta endalausa kvabb sem er í gangi hérna… að laga hausinn minn… að hætta að hugsa eins og ég er búin að vera að gera síðustu daga… að reyna að hressa mig við… gengur illa, vægast sagt…
Föstudagsfimma
1. Do you own a camera? Describe it:já ég á myndavél… meiraðsegja 3 eintökaðal vélin er Cannon Ixus digital myndavél, voða sæt lítil vél (hvernig á maður annars að lýsa myndavél? nenni ekki að þylja upp tæknileg atriði) svo á ég líka eina Kódak APS myndavél hún er líka voðalega sæt og fín… get stillt…
þokumyndir og fleira
jæja ég skellti þeim þokumyndum sem mér fannst í lagi inn á myndaalbúmið mitt… Endilega kommentið við þær.. til þess er kommentakerfið á galleryinu *smæl* Þetta er sú sem mér persónulega finnst flottust… tók hana af göngustígnum milli Flyðrugranda & Grandaborgar af nýja KRvellinum. Það er semsagt æfing í fullum gangi í mjög mikilli þoku……
úff púff
Ég held ég sé hætt að fikta í bili… bæti kannski inn einhverjum smá myndum eða e-ð.. kemur í ljós Finnst þetta bara vera að verða voða fínt.. þarf að breyta samt litnum á “visited” links.. blöh ljótur blár litur Endilega sendið mér smá komment hvernig ykkur líkar.. þ.e. þið sem kommentuðuð ekki í fikt…
spurningacrap frá Kristínu
1. Hvad er klukkan? hún er 14:19 2. Hvada nafn er á fædingarvottordinu þínu? Dagný Ásta 3. Hvad ertu köllud/kalladur? Dagný, Dagný Ásta eða Ásta 4. Hvad voru mörg kerti á sídustu afmæliskökunni þinni? ekkert 5. Afmælisdagur: 10.ágúst 6. Húdflúr: hvað er það? 😛 7. Hár: dökkt 8. Göt: í eyrum + þessi venjulegu 10….