jámm vinnan fór í annsi skemmtilega óvissuferð í gær… Allir söfnuðust saman inni á kaffistofu kl 4 og Monette sagði okkur frá fyrsta hlutanum… henni fannst nefnilega alveg tilvalið að það yrði svona klukkutíma tiltektarmaraþon í vinnunni þar sem við erum svo oft búin að tala um það á fundum að hafa svona tiltektardag. Júbb…
Author: Dagný Ásta
hmmm
held að það sé komið nóg af sjálfsvorkunn í bili *heh* Eftir smá stund á að læsa pleisinu og við að halda út í óvissuna, ég er með töskuna mína út í bíl sem inniheldur innileikfimisföt, sundbol (og sem því fylgir), myndavélin er hérna í veskinu mínu… á reyndar eftir að nálgast þúsarann en hann…
annar í harðsperrum
úff púff… ég geng um eins og gamalmenni!!!Fórum í BC í gær til þess að reyna að sparka þessu í burtu en hummm nei það gekk ekki nógu vel.. var í rauninni margfallt verri í gærkveldi eftir tímann en áður. Vesen… Ég er hinsvegar öll að koma til.. það eina er að labba upp og…
Hjólað í vinnuna
jæja þá er daman búin að skrá vinnustaðinn í “hjólað í vinnuna“. ég veit nefnilega að það eru amk 3 sem mæta hvorteð er alltaf hjólandi í vinnuna.. hví ekki að láta þá taka þátt í svona átaki í leiðinni Ef hjólið mitt ákveður að hætta að láta eins og leiðindarpúki þá ætla ég að…
àwwiih! Powered by Hexia
nú er það sárt!
Við Iðunn ákváðum áðan að frumkvæði hennar að fara frekar í Body Pump tíma í stað BC…. aðallega vegna þess að okkur finnst það hreinlega ekki rétt að leiðbeinandi í tíma kunni ekki rútínuna!!! *urr*Vá hvað þessi tími tekur á…. svitnar kannski ekki mikið en *jikes* hvað ég er ógeðslega aum í lærunum!!! það var…
Óvissuferð
MI er búin að vera að dunda sér við það undanfarnar vikur að plana óvissuferð fyrir okkur hérna í vinnunni… núna er það allt að bresta á. Á föstudaginn verður pleisinu læst kl 16:00 og við strunsum í burtu á vit hins óvissa Veit ekki alveg stemmarann fyrir þessu… það á sko að mæta með…
úfff…
Mér þætti gaman að fá að vita hvað gekk eiginlega á í draumalandinu mínu í nótt… ekki man ég það amk.En hvað er það sem lætur mann vakna margfallt þreyttari en maður var þegar maður sofnaði… það er kannski enn betri spurning ? Ég viðurkenni það reyndar að undanfarnar vikur hafa verið mér frekar erfiðar…