eða þannig… enn til hellingur af kökum ef einhverjum langar í 😉 Þetta var alveg hreint yndislegur dagur.. fullt fullt af ættingjum kíktu í heimsókn til afmælisbarnsins 😆 æj hvað mér finnst alltaf þægilegt þegar veislur eru rólegar og kósí… allir að spjalla saman um hin ýmsu málefni og aldrei það mikil læti að fólk…
Author: Dagný Ásta
…
ef sumir væru við suma eins og sumir eru við suma þegar sumir eru hjá þá væru sumir ekki við suma eins og sumir eru við suma þegar sumir eru frá.
allt á fullu
það er allt á fullu hérna í húsinu, mamma á kafi að undirbúa heita rétti… 2 systur mömmu mættar á staðinn til þess að hjálpa eins og þeim einum er lagið.. Allir komnir með hlutverk og svo frv. *jeij* gaman. Eftir smá tíma ætti allt að vera við það að fyllast af gestum hérna.. málið…
Sideways
Við skötuhjúin tókum okkur dvd í gærkveldi.. svona í síðasta sinn þar til í næsta vaktafríi… Aníhú við tókum sumsé Sideways, eins og ég er vön því að vilja EKKI sjá myndir sem eru tilnefndar eða búnar að fá hin eða þessi verðlaunin (sbr Golden Globe, Emmy, Óskarinn eða Academy awards) þá hlustaði´eg ekki á…
nýja uppáhaldssíðan mín
Boligportal 😆 segji svona… meira linkageymsla en færsla held ég…
grasekkja á ný
jæja það hlaut að koma að því… Skutlaði Leifi upp á flugvöll áðan.. sem þýðir auðvitað bara eitt.. hann er farinn aftur upp á Kárahnjúka 😥 oh well ég fæ hann eftir 10 daga 🙂 þar sem í dag er vinnudagur nr 1 í þessari törn OG hann kemur heim á degi 11 þá reiknast…
jikes
setti inn auglýsingu í gær. inboxið mitt er fullt af allskonar meilum 😮 þetta er aðeins of mikið í morgunsárið 🙂
mamma :)
í dag á mamma afmæli eins og sést í línunni hérna fyrir ofan. Ég á mjög erfitt með að trúa því að í dag séu 60 ár síðan mamma fæddist… Í dag er líka fyrsti “stórafmælisdagurinn” sem hún á “ein” því að Helga amma heitin átti mömmu á 30 ára afmælisdaginn sinn 🙂 dáldið skemmtileg…