það er endalaust gaman þegar tilraunastarfsemi heppnast vel. Enn skemmtilegra þegar hún heppnast svo vel að manni langar bara í meira. Ég sá framá það í gærkvöldi að það væri ekkert í ísskápnum til að hafa með í nesti í dag þannig að smá svona tilraunastarfsemi var gerð í gærkvöldi… kjúklingabringa, zuccini, sveppir, papríka, rauðlaukur…
Author: Dagný Ásta
Vestmannaeyjar
Við skelltum okkur til Eyja með vinnunni minni á laugardaginn. Fengum vægt til orða tekið ÚRHELLIS rigningu og smá rok en frábærann gestgjafa 🙂 Við Leifur og Anna læknir vorum tekin upp í rútuna á Miklubrautinni og brunað var svo beinustu leið í Landeyjahöfn. Ferðin með Herjólfi var ágæt, svolítil alda, rigning og rok en…
hvar eru fæturnir??
ég get svo svarið það mér finnst ég vera fótalaus… doðatilfinning og brauðfætur er það eina sem kemst í hausnum á mér. Þetta er samt bara undanfari… undanfari hvers? ég er nokkuð örugg með að vera með hellings strengi í fótleggjunum þegar líður á daginn. Tíminn í morgun var nefnilega ekki “venjulegur” heldur hennti hún…
verð að viðurkenna…
að mér sjálfri þykir pínu gaman að sjá örari færslur hérna inni… ekki bara loklokoglæs færslur sem ég ein sé heldur anívon hú vants 🙂
left eye…
minnir mig bara á nafn á gellu í TLC, en ég er nú kannski ekki jafn furðuleg og hún var. Aníhú ekki alveg það sem ég ætlaði að röfla um. Ég er að vandræðast með vinstra augað mitt. Fór til augnlæknis í dag og líka fyrir viku. Fyrir viku þá var mér sagt að litla…
yndisleg helgi að baki…
… mér finnst svoo gaman að fá gesti 🙂 Tókum helgina með trompi og fengum gesti í mat bæði á lau og sun kvöld 🙂 Fyrst komu Jökull & Inga til okkar. Mölluðum svaka fínar tortillakökur með kjúklingi og fullt fullt af fersku grænmeti, sýrðum, osti og auðvitað salsa sósu… klikkaði á myndatöku af djúsímat…
aumur háls..
þegar ég rankaði við mér rétt fyrir hádegið í gær leið mér eins og ég væri búin að sturta í mig nokkrum glösum af áfengi… not my thing snemma dags hvað þá í miðri viku… Ég hafði mætt um 9 leitið upp í Mjódd til að láta pína mig soldið… og til að sleppa því…
hræðsla…
eða greiningin sem læknirinn ákveður að setja á hjá manni… ótti/hræðsla við einkenni *jeij* ég er samt ekki með nein einkenni! Ása Júlía hætti formlega á brjósti dagana í kringum 1 árs afmælið sitt, nokkuð góð breyting 5v vs 56v – pínu munur þarna á! Ég er samt búin að vera eitthvað svooo nervus. Hrædd…