Ætlar greinilega alltaf að vera svolítið annasamur hjá okkur turtildúfunum… Það er bara eitthvað svo margt sem raðast á þennan dag, eins og ég dag þá t.d.: Fór ég (reyndar bara ein) á handverksmarkað Ljóssins sem er alltaf fyrsta í aðventu 🙂 Mætti fjölskyldan í aðventuboð hjá vinnufélaga Leifs Skelltum við okkur niður á Austurvöll…
Author: Dagný Ásta
Jólablað Morgunblaðsins
Skrifað þriðjudaginn 23.nóvember: úff púff… Ég fékk tölvupóst fyrir tæpri viku frá blaðamanni á Mogganum, Maríu, þar talaði hún um að hafa fundið uppskriftabloggið okkar Leifs og verið að lesa konfektuppskriftirnar sem ég hef verið að sanka að mér (bætti slatta inn nýlega samt…) og vildi endilega fá mig/okkur í smá viðtal & myndatöku &…
Skreytingarnámskeið
Ég fór með Lilju vinkonu á skreytingarnámskeið í Blómaval í gærkvöldi. Hélt reyndar að þetta væri meira námskeið en sýning á vörum frá þeim en samt flott að fá hugmyndir að allskonar skreytingum og hvað er hægt að nota í skraut 🙂 Næsta skref er bara að plata Leif í fjárveitingu í Blómaval – EÐA…
Jólakonfekt part II
Við tókum okkur til og útbjuggum týpu 2 (eða 4, fer soldið eftir því hvernig er litið á síðasta skammt, voru það 3 teg af því að þar eru 3 teg af fyllingum? en samt allt eins?) af jólakonfekti í gær 🙂 Í þetta sinn fékk Oliver að hjálpa til og Ása skemmti okkur með skríkjum, hlátri…
Leikhús: Buddy Holly
Æskuvinkonurnar skelltu sér í leikhús á laugardaginn eða amk 4/5 af okkur 😉 Fórum semsagt að sjá Buddy Holly og skemmtum okkur ágætlega þar. Við Sirrý vorum reyndar sammála um að Veðurguðinn gjörsamlega týndist þar sem við fylgdumst næstum því bara með Jóhanni G og Björgvini Franz. Þeir fóru algerlega á kostum þarna uppi á…
Bíó: Takers
Við skötuhjúin smelltum okkur í bíó í fyrrakvöld. Ekkert merkilegt svosem en við vorum víst búin að ákveða að sjá þessa mynd á meðan hún hét enn “Bone deep“. Við semsagt hittum svo á þegar við vorum í LA að ganga inn í tökur á mynd og þá hét hún semsagt Bone Deep og átti…
tiltekt og tilraunir
Ég er búin að vera að dunda mér við það síðustu ca 2 mánuði að taka til hjá mér… eða gera heiðarlegar tilraunir til tiltektar! Minnka þetta, skipta hinu út og passa mig á að borða ALLTAF morgnunmat sem er eitthvað sem ég hef átt í heilmiklum erfiðleikum með undanfarin ööö 20 ár eða svooooo…
ohh baby baby!
ég er komin með þetta fja lag á heilann og er það búið að hringsnúast þar í smá tíma. Ástæða? jú, minn yndislegi sonur er nýbúinn að læra orðið “baby” og notar það óspart í tíma og ótíma. Fékk t.d. í gær “mamma baby” 🙂