Sumarbústaður í Húsafelli mars 2011 Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Við fjölskyldan skelltum okkur í sumarbústað í Húsafelli um síðustu helgi. Ferlega notalegt að stinga aðeins af úr bænum og klippa á umhverfið. Við fengum fínan bústað á vegum SFR og eiginlega má segja að þetta sé einn sá fínasti sem ég hef…
Author: Dagný Ásta
tómataplönturnar okkar Olivers
tómataplönturnar okkar Olivers Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Við mæðginin settum niður nokkur fræ eftir kryddjurtanámskeiðið… aðalega til að sjá hvort við gætum ekki komið upp nokkrum tómatplöntum (jájá ég veit, ég borða ekki tómata og Oliver er takmarkað hrifinn af þeim EN fæst etv til að borða þá frekar ef hann ræktar…
Bolludagur 2011
Bolludagur 2011 Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Auðvitað var bolludagurinn haldinn “hátíðlegur” í H14 🙂 Oliver kom heim allur útataður í glassúri eftir bollurnar í kaffitímanum á Ólátagarði en það stoppaði hann auðvitað ekki og fékk hann sér eina eða tvær í forrétt 🙂 Ásu fannst þetta auðvitað líka svolítið spennandi EN var…
Gott að vita: Eiturefnaúrgangsruslaskrímsli
Ég fór semsagt á námskeið hjá Eddu Björgvins (eða etv meira bara fyrirlestur!) sem hún nefndi hinu frumlega nafni Eiturefnaúrgangsruslaskrímsli. Þetta var ágætis tími, hún talaði mikið um að hún væri svona týpa sem þyrfti að prufa ALLT þó það væri bara í stuttan tíma en hún prufaði það amk. Ég fékk amk góðar hugmyndir…
Leikhús: Lér Konungur
Við skötuhjúin skelltum okkur í leikhús í síðustu viku. Fórum, ásamt nokkrum samstarfsmönnum Leifs, að sjá Lér Konung eftir Shakespeare. Verð að viðurkenna að þetta verk kom mér svolítið á óvart. Var búin að undirbúa mig undir mun þyngra stykki en það var í raun og veru 🙂 Við skemmtum okkur mjög vel og þrátt…
Gott að vita: kryddjurtir
SFR er með námskeið sem kallast Gott að vita og þar eru nokkur sniðug námskeið í boði yfir vetrartímann 🙂 Ég hef nýtt mér t.d. ljósmyndanámskeið þar sem Pálmi Guðmundsson sem er með ljósmyndari.is fer í grunninn á því hvernig stillingarnar á myndavélunum virka og þessháttar. Einnig hef ég farið á námskeið sem heitir “Lærðu…
Bíó: Just go with it
af Imdb.com Ég fór með Ásu vinkonu í bíó um daginn í boði Femin 😉 alltaf gaman að vinna miða 😛 Sáum semsagt myndina Just go with it með Adam Sandler og Jennifer Aniston. Við skemmtum okkur konunglega á myndinni, veit ekki hvort það hafi verið vegna þess að við vissum ekkert hvað við vorum…
Fuglafangari
ég er komin með nýjan starfstitil… eða e-ð þannig! Í morgun tók lítill fugl sig til og flaug inn um aðaldyrnar hérna í vinnunni og beinustu leið inn á milliherbergi hjá 2 læknanna hérna. Ég náði að loka hurðunum þannig að hann færi ekki að fara inn á skoðunarherbergin eða aftur fram á gang og…