eins og sjá má á fyrri póstum er ég búin að vera að dunda mér við smá handavinnu undanfarið… heklaði þarna utan um 2 steina og sultukrukku sem ég útfærði sem blómavasa (amk í bili… kannski breytist hann í kertastjaka í vetur, hver veit) Í gærkvöldi sá ég svo hrikalega krúttlegt armband og ákvað að prufa……
Author: Dagný Ásta
Ossabæjarheimsókn
Við eyddum allri síðustu viku í Ossabæ, tengdó voru svo yndisleg að fá bústaðinn að láni fyrir okkur þannig að við fengjum amk smá sumarfrí saman fjölskyldan þar sem það er ekki enn komið á hreint hvenær Leifur fer á fjöll en það syttist samt óðum í þann dag. Mættum hress seinnipartinn 3.jún og stuttu síðar…
steraköggull
Ég hlýt að vera það fyrst ég virðist vera farin að þurfa á sterasprautu að halda til að yfirstíga ofnæmiseinkenni vorsins. Í rúman mánuð núna er ég búin að vera “að kafna” úr ofnæmiseinkennum og fóru þau bara versnandi… búin að dunda mér við að meðhöndla mig sjálf með því að hækka lyfjaskammtinn minn og…
grasekkjutitill
já ég fæ víst þann titil að mestu leiti í sumar. Það skýrist reyndar allt betur á næstu 2 vikum skilst mér á Leifi. Stofan fékk samning sem innhélt m.a. það að Leifur verður staðsettur á fjöllum í ca 5 mánuði (með nokkrum örfríum) á ári næstu 3-4 árin. Spennandi tímabil fyrir hann vinnulega séð…
Föndrið hans pabba…
mömmur, ömmur, frænkur, vinkonur og svo frv…
ein af ágústmömmunum setti saman “lítið” ljóð um daginn sem mér finnst annsi sniðugt 🙂 hún birti það á Facebook í gær
draumar
Ég er ekki vön því að muna þá drauma sem mig dreymir á næturna en það kemur fyrir. Nú um helgina dreymdi mig t.d. draum sem situr enn í mér, sem er dálítið sérstakt fyrir mig, kannski af því að þetta var skemmtilega gleðilegur draumur 🙂 Draumurinn var eitthvað á þessa leið… Við Leifur erum…
myndir og minningar
Ég var aðeins að dúllerast í blurb í gærkvöldi. Erum hægt og bítandi að útbúa myndabók yfir þessa 9 mánuði sem við bjuggum í Danaveldi. Vá hvað við vorum dugleg að taka myndir 😉 þyrfti eiginlega að koma þeim einhverstaðar á netið aftur bara til að geta gluggað í þær öðru hvoru, hvar sem er……