Ég er búin að vera að dunda mér að fara í gegnum myndirnar okkar það sem af er þessu ári. Meira ruglið. Ég er búin að taka fullt af svona myndum “hey þetta er frábært bloggefni” en einhvernvegin hefur það misfarist að koma efninu hingað inn… alger slúbbert! Ætla að taka mig á, fékk mér…
Author: Dagný Ásta
Ásuskott afmælisstelpa
Ásuskottið mitt átti afmæli í gær og fékk þessa fínu veislu á sunnudaginn. Við vorum ekkert að fara í neitt svaka stúss með kökuna í ár en bjuggum til svona “risa” cupcake og svo nokkrar litlar með og reyndar allar veitingar í þessu formi ehemmm m.a.s. heiti rétturinn var að hluta í svona Tartalettuformum *haha*…
Húsafell
Við skelltum okkur í útilegu aftur núna um helgina – alltaf jafn notalegt að komast í litla rjóðrið sem við fundum fyrir nokkrum árum og höfum farið þangað aftur og aftur 🙂 Krakkarnir nutu sín í könnunarleiðöngrum og komust í annsi góðan pakka þegar þau uppgötvuðu að það væru komin svört ber á krækiberjalyngið! nóg…
Þingvellir
Ahh við fórum í fyrstu útilegu sumarsins um helgina. Dásamlegt veður þannig að við ákváðum að skella okkur í 2 nætur á Þingvelli með krakkana. Ása Júlía hefur ekki farið í tjald áður og Oliver fór síðast þegar hann var rúmlega 1 árs (2 ára var ég huges ófrísk af ÁJ og í fyrra var…
fleiri blómstur!!
Ég fann blómstur á hinni tómata plöntunni þegar ég kom heim í dag… *jeij*
Tómatar ofl.
jeij tómatarnir mínir eru farnir að sýna sig, þó bara blómstur en blómstur eru mætt á aðra plöntuna mína *mont* Er hrikalega ánægð með sjálfa mig að hafa náð að halda lífi í þessu *Hehe* líka fyndið að maður sér tómataplönturnar bókstaflega vaxa, þær titra alveg á fullu enda hafa þær stækkað heilan helling frá…
*slef*
ég get stundum setið og gjörsamlega slefað yfir þeim hugmyndum sem aðrir bloggarar úti í heimi fá… auðvitað matarlega séð! Mér finnst t.d. þessi alveg syndsamlega girnileg! Smelltu á myndina fyrir link eða bara Hér
Húsavík
Við skelltum okkur norður til Húsavíkur um helgina. Jökull og Inga Lára buðu okkur í skírnina hennar Sigurlaugar og jafnframt báðu þau Leif að vera skírnarvottur 🙂 Foreldrar Ingu Láru voru líka svo yndisleg að bjóða okkur að skella upp fellihýsinu sínu og fullan aðgang að húsinu þar fyrir utan þannig að við vorum í…