Tók smá skyndiákvörðun í hádeginu… Við Oliver spjölluðum aðeins við Leif og ákveðið var að ég og krakkarnir myndum skella okkur austur þar sem Leifur var að fara á kvöldvakt og þyrfti þ.a.l. ekki að stelast til að eyða smá tíma með okkur. Við vorum reyndar óvenjulengi að keyra Skeiðarnar… afhverju? jú það voru mörg…
Author: Dagný Ásta
vinkonur
ómetanlegar, frábærar, klettar, brosmildar, hláturgjarnar, spilagúrú, bestu vinir, sáluhjálparar, dekurdýr, kennarar, gleðigjafar og svo miklu miklu meira…
Handavinna: Bring it on baby blanket III
Mér finnst þetta teppi alveg afskaplega þægilegt að eiga í handavinnubunkanum. Ég var ss að gera það í 3ja sinn og í annað sinn úr kambgarni. Það er létt, lipurt og tegist vel og er hlýtt. Það er hægt að gera þetta teppi úr hvaða garntegund sem er í raun og veru 🙂 Það er líka…
Kökupizza
Mér finnst gaman að prufa eitthvað nýtt þegar ég fæ gesti í kvöldkaffi… oft er jú samt gaman og gott að bjóða upp á eitthvað klassískt sem maður veit að er gott og manni langar sjálfum í. Ég fékk nokkrar mömmur í kaffi nýlega… datt niður á þessa hugmynd, hef gert hana 1x áður og…
Opiðhús í Borgarleikhúsinu
Við kíktum á opið hús í Borgarleikhúsinu um síðustu helgi… síðan þá hafa krakkarnir varla talað um annað en sjóræningja og garrrKall í OZ. Þau tóku þátt í leik þar sem við gengum um leikhúsið og leituðum að númerum sem búið var að festa á veggina. Undir hverju númeri var svo gáta sem þurfti að…
Hveitibrauðsdagarnir…
Á sunnudeginum eftir brúðkaupið skelltum við okkur í sumarbústað í Öndverðarnesi og áttum þar yndislegan tíma. Krakkarnir voru duglegir við að fara út og gott ef þau hafi ekki hreinlega hreinsað allflest berjalyngin á svæðinu enda var úr nægu að velja. Bláber, Krækiber, Hrútaber og Jarðaber.. allt bara með því að hoppa í skó og…
Brúðkaup
Dagurinn rann upp 🙂 Við tókum morgninum annsi rólega og nutum þess að kúra aðeins með krökkunum og kíkja á barnatímann í sjónvarpinu. Rúmlega 11 var kominn tími til að nálgast brúðarvöndinn, barmblómin og kransinn hennar Ásu Júlíu. Ég hafði pantað þetta í Blómaval nokkru áður og var rosalega ánægð með útkomuna, en brot af…
Nú ertu þriggja ára
Elsku litla Ásuskottið okkar er 3 ára í dag – ótrúlegt alveg hreint! Ég rakst á þetta lag “nú ertu þriggja ára” um daginn og það er ótrúlegt hvað það á vel við litla skottið 🙂 Nú ertu þriggja ára elsku ljúfan mín, úr augum björtum sakleysið þitt skín. Svo létt og frjáls sem fuglinn,…