Author: Dagný Ásta
Brownie in a mug…
Ég hef séð annsi annsi margar uppskriftir á netinu af brownies sem bakaðar eru í bollum í örbylgjunni… sjaldnast eitthvað sem ég gæti trúað að sé gott. Í dag hinsvegar er ég í hálfgerðri fýlu, er handónýt, raddlaus og alein heima þar sem kallinn er í X-D rugli og krakkarnir fóru í afmæli sem ég…
sumir dagar eru bara svona….
Bíó: Les Misérables
ég fór á Les Misérables með Krúsu og Söru síðastl. sunnudagskvöld Smá ævintýri þar sem ég og Sara höfðum verið forsjálar og keypt miða á netinu en ekki Krúsa… uppselt var á myndina þegar Krúsa kom en þetta rættist þar sem við rákumst á konu sem hafði lent í svipuðu… eða þ.e. hún hafði keypt…
Öskudagur
við sendum litla senoritu og lítill lögreglumann í leikskólann í morgun… þau voru bæði alsæl og spennt yfir öskudagsballi og pylsupartýi sem eru á dagskránni í leikskólanum. Einnig skilst mér að skólahópur hafi útbúið “tunnu” til að hægt sé að slá köttinn úr tunninni í salnum. Hlakka til að taka á móti þeim seinnipartinn 🙂
Bollabollabolla
Við tókum smá forskot á bolludaginn í dag 🙂 Persónulega þá finnst mér lítið varið í þessar hefðbundnu bakarísbollur… reyndar þá vil ég bara smjör og ost á nýbakaðar gerbollur. Þessvegna baka ég bara einfalda uppskrift af vatnsdeigsbollum og njótum við þess 🙂 Ég fékk uppskrift frá mömmu fyrir mörgum árum sem ég nota alltaf……
hraði…
Á sunnudaginn 3.feb vorum við með opið hús í Hvassaleitinu… eða réttara sagt Þórey var með opið hús fyrir okkar hönd í Hvassaleitinu. Akkúrat í miðjum hríðarbyl… skilst að 2 hafi komið að skoða en á mánudeginum hafði kona samband við hana sem vildi ólm koma og fá að skoða, vildi ekki bíða fram að næsta…
Þorrablót
Við skötuhjúin skelltum okkur á þorrablót á laugardaginn í Iðnó á vegum vinnunar hans Leifs. Stórskemmtilegt kvöld þar sem mikið var hlegið og spjallað að vanda enda stórskemmtilegur hópur sem mætir á ca 80% viðburðanna hjá þessum systurfyrirtækjum. Eftir matinn fórum við upp á 3ju hæð þar sem við fengum “betristofuna” alveg út af fyrir…