eeeelska að gera konfekt fyrir jólin – skemmir ekki heldur að prufa nýjar uppskriftir. Það er að vísu komið svolítið langt síðan ég fékk þessa uppskrift frá samstarfskonu minni en ég verð að viðurkenna að ég bara gleymdi henni og svo datt hún í “fangið á mér” þegar ég var að skoða uppskriftabankann minn 🙂…
Category: nammi / konfekt
Súkkulaði ávaxta og hnetubitar
200 g rjóma súkkulaði 200 g dökkt súkkulaði 100 g smjör 3 tsk. sýróp ca 50 g valhnetukjarnar* ca 50 g möndlur* ca 50 g trönuber* ca 50 g döðlur* *þetta ætti samtals að vera um 250g, má vera örlítið meira og má skipta út eða bæta í t.d. kókosflögur, herslihnetur eða hvað sem hugurinn…
skrímsli
Hrekkjavökupartý í skólanum hjá báðum eldri krökkunum þessa dagana. Við dunduðum okkur við að skreyta smá fyrir bæði partýin, deildum þessu bara niður á þau og svo er auðvitað alltaf eitthvað afgangs! Það sem þarf er 50gr smjör 1 poki litlir sykurpúðar ca 180-200gr Rice Crispies 1 poki Candy Melts (Fæst í Hagkaup og Allt…
Döðlubitar
Þessir þykja mér ofslega góðir… þeir líka hverfa þegar þeir eru settir á borðið. Fyrir veisluborð þarf í raun að lágmarki að gera 2falda uppskrift… hef klikkað á því sjálf 😉 Þeir eru í raun algert konfekt! 120gr púðursykur 250gr smjör* 360gr döðlur 6 bollar rice crispies púðursykur, smjör og saxaðar/klipptar döðlur sett í pott…
Mozartkúlur
U.þ.b. 40 stk 250 g blöd nougat frá Odense 250 g konfektmarsípan frá Odense 100-200 g hjúpsúkkulaði Mótið litlar kúlur á stærð við baunir, úr núgatinu. Skerið marsípanið í þunnar sneiðar, fletjið hverja sneið lauslega út með lófanum og vefjið utan um núgatið. Rúllið hverjum mola í fallega kúlu og hjúpið með hjúpsúkkulaði. Fann þessa…
JAKOBSMOLAR
Elska að búa til konfekt til að eiga á Aðventunni… Skemmir ekki ef það er krakkavænt að gera þannig að ég fái auka hendur 😉 Krökkunum fannst fyllingin í þessu svo góð að ég er ekki frá því að hérumbil helmingurinn hafi farið í litla munna í stað þess að mynda kúlur fyrir hjúpun 🙂…
Risaeðlukonfekt
Kartöflukonfekt með piparmintubragði 1 meðalstór soðin kartafla 500-600gr. Flórsykur Piparmintudropar eftir smekk (hér má skipta piparmintunni út fyrir annarskonar bragðefni eins og t.d. banana, appelsínu eða hverju sem hugurinn girnist. Hjúpur: Suðusúkkulaði og Kókosmjöl Hnoðið saman kartöflunni og flórsykrinum. Blandið piparmyntudropunum saman við og smakkið á milli.Gaman er að setja örlítinn matarlit saman við (t.d….
Bounty kúlur
3msk lint smjör 4 dl kókosmjöl 4 dl flórsykur 1 eggjahvíta 2 msk þeyttur rjómi Byrjar á að setja smjör og kókos og flórsykur saman og hræra vel, endar á eggjahvítu og að lokum rjóminn. Kælir og gerir svo kúlur úr herlegheitunum sem þú dýfir í súkkulaði að eigin vali. Fann þessa á netinu haust…
Rice Krispies
480 g súkkulaði 1 lítil dós síróp 150 g smjör 280 g Rice Krispies Aðferð: Súkkulaði, síróp og smjör sett í pott. Hrærið stöðugt í á meðan súkkulaðið er að bráðna. Hrærið áfram í 2 mínútur. Rice Krispies blandað saman við. Uppskrift fengin frá mömmur.is